21.4.2007 | 11:48
Mál hans og dóttur hans
Hitt er auðvitað annað mál hvaða SMS kom. Hverjum dettur í hug að nota svona í foræðisdeilu?
![]() |
Baldwin biðst afsökunar á skömmunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2007 | 14:32
Fýla í framsókn
Staðreyndin er að þetta er verst rekna kosningabarátta framsóknar frá upphafi. Þeir hefðu betur látið strákana hans Halldórs reka þetta eins og undanfarið. Þeir hafa alla vegna verið með skemmtilegar auglýsingar.
![]() |
Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 16:18
Af hverju reykja Evrópubúar meira en Bandaríkjamenn?
Mæli með pistlinum á Deiglan.com: Af hverju reykja Evrópubúar meira en Bandaríkjamenn?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.4.2007 | 16:14
Flott fyrirtæki
![]() |
Lýsi verðlaunað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 16:13
Nyhedavisen heldur velli
Það er fyndið hvernig maður heldur með strákunum okkar.
![]() |
Fríblaðið Dato lagt niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 11:48
Ólafur Teitur
Ólafur Teitur er líka í viðtali á Deiglunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2007 | 21:45
71. slökkviliðsmaðurinn
![]() |
Borgarstjóri: Þetta er mjög döpur stund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.4.2007 | 12:24
Ýmislegt annað til sölu
Ég á ýmislegt af dóti af landsfundinum sem ég gæti selt. T.d. á ég spjöld sem standa á JÁ og NEI. Annars vegar blátt og hins vegar rautt. Því miður týndi ég nafnspjaldinu mínu svo það er spurning hvort það dúkki ekki líka uppi á ebay.
![]() |
Landsfundarnafnspjald Árna Sigfússonar til sölu á eBay |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2007 | 12:20
Byssur á Íslandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2007 | 11:01
Niðurbrjótandi auglýsing framsóknar
Fyrst byrjar Jón á synda og minna mig á hversu lélegur ég er að fara í leikfimi, ég keypti kort eins og svo margir um áramótin. Síðan hef ég mætt einu sinni. Nú heldur jón áfram að minna mig á þetta á hverjum degi.
Þegar Jón hefur minnt mig á sundið, þá tekur ekki betra við. Hann byrjar að opna Sóma samlokuna sína og minnir mig þar með á það hvernig ég borða ekki nógu hollt, heldur hoppa á næsta skyndibitastað eða í sjoppuna og kaupi mér samloku.
Eftir auglýsinguna sit ég svo eftir með verulegat samviskubit og vona að N1 auglýsingin fari að birtast, þar sem ég get hresst mig við að synjga "Don't stop me now" með Queen. Kraftmikið lag en lagar samt ekki fullkomnlega niðurbrot framsóknarauglýsingarinnar.