Ókeypis lén?

Nú er auglýst að í fyrsta skipti á Íslandi sé hægt að sleppa við stofngjald á .is lénum.  Þetta er alls ekki rétt.  Ég skráði lén á sínum tíma hjá islandia.is, þar þurfti ég hvort að greiða fyrir skráningu né að greiða fyrir mun hærra verð fyrir hýsinguna.

Á þeim tíma þurfti ég að greiða 2990, ef ég man rétt, per mánuð.  Það var ekki fyrr en löngu síðar að ég áttaði mig að ódýr vefhýsing væri hægt að finna annars staðar. 

Ég verð að hrósa þeim hjá lén.is, þetta eru sniðugir menn.  Þetta eru sömu menn og kynntu sig rækilega á kostnað ISNIC með því að skrá RÚV.is og svo bjóða þeir sömu heimasíðuna til sölu til allra viðskiptavina sinna.

Var einhver að tala um fría morgunaverði? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

jamm cerios og kók....

Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband