Engar frekari athugasemdir

Það kemur á óvart að það hafa engar frekari athugasemdir verið gerðar eftir að Þórir Hrafn Kommentar hjá mér og bendir á staðreyndir málsins.  Háskólalistinn fór fram á leiðréttingu en eftir að athugsemdir komu á málfluning þeirra heyrist ekkert frekar.

Nú þegar Háskólalistinn hefur verið á móti listakosningum frá upphafi, má velta fyrir sér með sömu rökum má velta því fyrir sér afhverju þeir yfir höfuð bjóða fram lista?

Við hljótum að fá leiðréttingu á þessu.  

Annars er nokkuð merkilegt að það virðist lokað á athugasemdakerfið hjá þeim, þannig aðilar þeim þóknanlegir geta einir komenterað.  Hér hjá Heita Pottinum kjósum við lýðræðislegar umræður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæri Tómas, -- Lýðræðislegar umræður geta verið af hinu góða.   Samt má ekki  einblína á þær sem einhverja heildarlausn á þeim vandamálum sem hrjá okkur.  Gefðu þér tíma til að njóta líðandi stundar því hún kemur aldrei aftur og mundu eftir lýsinu.

Björn Heiðdal (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband