Háskólalistinn farinn ađ kommenta

Háskólalistinn er farinn ađ kommenta hjá mér og ekki bara ţađ heldur eru ţeir farnir ađ kalla mig Tomma, eins og ađ ţeir ţekki mig.  Nú er nokkuđ skrýtiđ ađ standa í orđastappi viđ heilt frambođ, sem ţar ađ auki talar eins og ţađ sé minn besti vinur.

Spurning hvort ţađ sé eitthvađ svona gćlunafn til á Háskólalistanum?  Nema ađ sá sem skrifi gevi sig fram. Hverjum ćtli Háskólalistinn treysti nćgjanlega vel til ađ skrifa í nafni frambođsins? Eins og viđ sáum í fréttum í vikunni geta talsmenn misstigiđ sig.

Hitt er annađ mál ađ ég held ţví áfram fram ađ listinn sé ekki ađ bjóđa fram til Háskólalista vegna fámennis.  Ég átti ekki von á ţví ađ opinber afsökun ţeira vćri fámenni.   Ég treysti fylkingunum alveg ágćtlega til ađ velja fulltrúa í efstu sćtin sem hafa "vit á ţeim málefnum sem ţar er fjallađ um".    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Már Magnússon

Tommi

Bjarni Már Magnússon, 21.1.2007 kl. 23:45

2 identicon

Hć!

 

Ég er  ađ gera litla könnun fyrir háskólann minn um blogg og ástćđur ţess, ađ fólk bloggar. Getur ţú tekiđ smá stund í ađ svara eftirfarandi ţremur spurningum. Skemmtileg svör eru frábćr, en helst vildi ég fá alvöru svör!

 

1)      Af hverju bloggar ţú?

2)      Um hvađ bloggar ţú?

3)      Hvern ertu ađ reyna ađ ná til međ blogginu ţínu?

 

Takk fyrir hjálpina!

 

Kćr kveđja frá Berlín, Andrea

(www.orang.blogg.is)

Andrea (IP-tala skráđ) 22.1.2007 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband