30.12.2006 | 19:00
Tekið til á skrifborðinu
Mér sýnist hann fá að vera framkvæmdarstjóri í örfáar vikur, maður veltur fyrir sér afhverju það hafi yfi höfuð verið að ráða í þessa stöðu. Hann nær kannski að taka til á skrifborðinu, læra á símann og vita hvar salernið er.
Nú þekki ég Magnús Reyni, hérna er sjálfsagt öðlingr á ferð, hins vegar er alltaf spurning afhverju er verið að gera svona ráðstafanir.
Líklega er helst verið að tryggja að Margrét geti ekki kynnt sig sem framkvæmdarstjóra í því kjöri sem framundan er. Þetta er sjálfsagt hluti af því plotti sem er í gangi við það að bola Margréti út.
Við eigum eftir að sjá meira í kringum þetta flokksþing.
![]() |
Magnús Reynir Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.