27.12.2006 | 17:50
Áhugaverð völva
Vísir segir frá völvunni:
Geir H. Haarde verður áfram forsætisráðherra í tveggja flokka stjórn á næsta kjörtímabili en Björn Bjarnason og Davíðsarmurinn er á leið út úr stjórnmálum. Það verður breyting á ríkisstjórninni ný andlit setjast í ráðherrastóla, en óljóst er hvaða flokkur starfar með Sjálfstæðisflokknum.
Önnur merkileg tíðindi að Kristinn H. Gunnarsson sé á leiðinni til Frjálslyndaflokksins. Það á líklega við í þessu tilfelli að þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur. Kristni á örugglega eftir að líka vel innan Frjálslyndra ef hann fer þangað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:54 | Facebook
Athugasemdir
Merkileg þessi Völva.
Óttarr Makuch, 27.12.2006 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.