Vinsælt að búa í Bandaríkjunum

Manni finnst alltaf jafn gaman að sjá menn slefa yfir draumalandinu Ameríku!

Það er sjálfsagt ágætt að búa þar, en örugglega ekki betra en að búa á hinum og þessum stöðum. Ég myndi t.d. frekar búa í Svíþjóð heldur en í Bandaríkjunum

Sama viðhorf birtist þegar kemur að því að fara inn til landsins. Ef einhver misgáfaður tollari gleymdi að taka einn grænan miða úr vegabréfi og þú ert orðinn flóttamaður í Draumalandinu! Það krefst sönnunar svo sem vísakort og launaseðla til að sýna fram á að þú hafir ekki verið flóttamaður

Auðvitað hafir þú gerst sekur um að hafa dvalið lengur en þú gerðir, þá ertu nú fyrst komin í vandamál. Manni skilst að það sé bara brotrekstarsök án náðunnar.

Ég hef nokkrum sinnum sótt Alþýðulíðveldið heim en þar hafa þeir mestan áhuga á að vita hvort maður sé með hita. Hins vegar gengur öll vegabréfaskoðun mjög greitt fyrir sig og án nokkura ásakana um að vera að svindla sér inn í landið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband