Pósturinn í ham

Það vekur óneitanlega athygli að Íslandspóstur heldur áfram að kaupa fyrirtæki á markaði. Á dögunum keyptu þeir prentfyrirtækið Samskipti og samkvæmt þessari frétt hafa þeir líka keypt í netfyrirtækinu Modernus, sem einna helst er þekkt fyrir að reka teljari.is

Þessi kaupastefna minnir einna helst á kaup orkuveitunnar á fyrirtækjum alls ótengdum fyrirtækjum, eins fyrirtæki í risarækju eldi.

Manni er spurn afhverju ríkisfyrirtæki eru að fjárfesta í prentsmiðjum, á sama tíma og ríkið er að losa sig við fyrirtæki á markaði.

Það hlýtur að fara að koma að því að pósturinn verði seldur. Menn geta þá fjárfest í þeim fyrirtækjum sem þeim hentar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband