23.6.2008 | 10:21
Hringurinn að þéttast
Maður veit svo sem ekki en það þurfti að koma fram í fjölmiðlum að "hringurinn væri að þéttast" til þess að eigandinn gæfi sig fram. Auðvitað getur vel verið hann hafa verið í burtu um helgina. Væntanlega var hann þa að leita að hvolpinum? Auglýsti eftir honum? Eða annað sem hundaeigendur gera vanalega þegar þeir týna hundunum sínum. Maður þekkir bara ekki aðstæður.
Annars er það fyrsta vísbending þess efnis að lögreglan viti ekkert, þegar hún auglýsir að hringurinn sé að þéttast. Almennt myndi maður veðja á að ef hringurinn væri að þéttast, þá væri bara komið að handtöku en ekki fréttatilkynningar.
„Allur að koma til“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.