Þórðargleði vísismanna

Það kemur lítið á óvart að það sé Þórðargleði hjá Vísismönnum, þegar nýr ritstjóri Moggans gerir mistök á fyrsta degi og birtir mynd af plast álft sem náttúru undur.  Það kemur lítið á óvart að þar á bæ brosi menn ú tí annað.  Það kæmi heldur ekkert á óvart ef fyrverandi ritstjóri, hefði glottað út í annað. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Thorst

Ég lít svo á að þetta hafi verið pólitísk mynd sem þarna birtist. Gervisvanurinn táknaði hina steindauðu stjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Krían var sitjandi borgarstjóri.

Steini Thorst, 3.6.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband