Sverrir heldur áfram

Um daginn las Sverrir upp yfirlýsingu á Útvarpi Sögu, þar sem hann er þáttagerðarmaður, vegna greinar sem Stefán Hilmarsson skrifaði og svaraði eldri umræðu.

Nú hefur hann skrifað meira:

Þetta eru ótrúleg skrif og varla birtingarhæf.  Þetta er þó bara eitt af mörgum dæmi í þessum ótrúlega pistli.  Ég er nokkuð viss um að Fréttablaðið myndi ekki birta þessa grein, hefði það verið einhver annar sem hefði skrifað hana.  

Stefán sagði í sinni seinustu grein að hann ætlaði ekki að svara honum. Þessi grein er nú þannig að menn hljóta að bregaðst við.   

Í þessari grein ræðst hann líka á Eyva, þar sem hann segist ætla að fara í mál við hann fyrir að geta síns ekki sem höfundar að textanum "Gott", meðal annars á heimasíðu Eyva. Ég "googlaði" þetta nú og ef þessi síða er til þá er hún nú ekki ofarlega í leitinni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband