8.5.2008 | 09:52
Góđur Guđjón Bergmann
Fór á fyrirlestur hjá Guđjóni Bergmann. Fyrirfram átti ég ekki von á miklu enda ekki áhugamađur um svona andlegt dót og hefur fundist flest af ţví humbúk.
Ţađ kom ţví verulega á óvart ađ ţađ sem Guđjón var ađ segja var mjög skynsamlegt. Ég vissi ekki mikiđ um hann fyrir og var sjálfsagt uppfullur fordóma.
Sem fyrirlesari fékk hann 10, međ áhugavert efni og hélt athygli minni í ţessar 40 - 50 mínútur sem hann hélt kynninguna.
Ég hugsa nú samt ađ ég skelli mér ekki á seinasta námskeiđiđ hans, ţú ert ţađ sem ţú hugsar, en sjálfsagt hefđi ég fariđ á öđrum tíma. Eins og Guđjón sagđist sjálfur ekki gera, ţá hef ég alveg tíma ég hef bara ákveđiđ ađ verja honum í annađ og í lok maí verđur ţađ loftkćling sem mun eiga huga minn allan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Athugasemdir
Já, íslenska ţjóđin getur andađ léttara. Ţađ er ekki allt ađ fara til fjandans. Gulli verđur hérna nćsta vetur. Núna hefur Gulli gefiđ út yfirlýsingu um ţađ:-)
Hann er sérlega hćverskur og lítillátur mađur hann Gulli:-)
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 8.5.2008 kl. 11:09
Já, ţetta var mjög hressileg tilkynning :) Ég ákvađ ađ spyrja ekkert út ţetta, en viđurkenni ađ mig dauđlangađi til ţess.
TómasHa, 8.5.2008 kl. 11:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.