30.4.2008 | 20:09
Ýtt undir athyglissýki
Vill einhver taka athyglissjúkasta barn Íslands og berja það í hausinn. Fyndið hvað ríkissjónvarpinu hefur tekist að hæpa upp þetta barn. Ég get ekki gert af því að mér hefur ekki fundist neitt sérstaklega merkilegt að heyra að barn hefur áhuga á að taka upp kvikmyndir. Nú þegar tæknin er í boði er þetta ekki mikið mál. Þetta eru ekki beint mjög frumlegt og virðist helst til þess falli að ala enn frekar athyglissýki hans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Ég held að ég viti hvað Þú átt við, en við erum svo ólík. Samt sem áður getur verið að þetta sé rétt hjá þér.
Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 22:21
Það er ekki það að það þurfi aðlemja barnið, heldur þarf að dangla í RUV, ef frétta/greinavalið fer í taugarnar á þér.
Hins vegar er þetta ágætt að hampa þessu frekar en að einblína á að krakkinn tekur inn ógrynni af eiturefnum. (þ.e. ef krakkinn gerir svoleiðis)
Steinþór Ásgeirsson, 1.5.2008 kl. 11:45
Það er greinilega ekki í lagi með þig. Kannski ráð að banka þig í hausinn. Hvernig dettur þér í hug að biðja einhvern um að berja barn í hausinn?
Það sem þykir merkilegt við þennan strák er ekki það að hann hafi áhuga á kvikmyndun eða noti nútíma tækni, heldur hvernig hann gerir það, atorka hans, einbeitni og skipulagshæfileikar.
Þóra Guðmundsdóttir, 1.5.2008 kl. 13:16
Ég talaði nú ekki um að lúgberja hann.
Það er bara ekkert merkilegt við það sem hann er að gera. Nákvæmlega ekkert. Það eru til hundruð íslensk börn sem geta gert nákvæmlega það sama. Hins vegar hefur RÚV hæpað þetta barn upp.
Ef menn eru að kvarta undan því að ég sé að tala um að dagnla í hausinn á honum, svona til að ná honum á jörðina, þá ætti að dangla betur í þá á rúv sem eru að þessu, þessi athygli er varla mjög góð fyrir hann.
TómasHa, 1.5.2008 kl. 15:09
Hvaða barn er talað um, strákinn sem var í Laugardagslögunum?
Annars hefur margt annað ungt fólk áhuga á þessum sviðum en því er ekki sýndur neinn áhugi. Það þarf að koma sér vel á framfæri alveg sjálft því að fólk vill ekki eiga þátt í því.
Það eru til mun gáfaðri krakkar sem hafa áhuga á kvikmyndatöku og þessháttar, en fær aldrei tækifæri til að sanna sig á þeim sviðum.
Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.5.2008 kl. 16:30
Þegar ég var barn þá tókum við upp margar kvikmyndir, reyndar er einn af aðalleikstjórunum okkar þá að hasla sér völl sem leikstjóri í dag. En þegar við vorum að taka upp þessar myndir þá sýndi okkur enginn áhuga. Við vorum með vél með filmu, þurftum að taka upp hljóð og klippa sjálfir og ekki búnir með grunnskólann. Í dag er þetta orðið svo auðvelt að það getur hver sem er gert bíómynd, meira að segja tekið hana upp, klippt og bætt inn hljóðbrellum og þú getur gert þetta allt saman í símanum þínum í dvd gæðum.
Hugsið ykkur það er hægt að taka upp mynd og hljóð í dvd gæðum og svo getur þú klippt þetta saman og bætt inn hljóðbrellum, allt í GSM símanum þínum !!!
Bjöggi (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 17:02
Strákurinn stendur sig.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2008 kl. 17:33
Hvernig getur fullorðinn maður á borð við Tómas Ha, verið afbrýðissamur út í framtakssamt barn? Þetta er nú eitthvað sjúkt.
Live and let live. (Láttu aðra í friði með sitt og gerðu þitt sjálfur.)
Kveðja, Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 7.5.2008 kl. 01:30
Mér líður ágætlega, og ekki afbrigðisamur út í neinn en get látið ýmislegt fara í pirrurnar á mér.
TómasHa, 7.5.2008 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.