29.4.2008 | 09:45
Bendi á áhugaverða grein á Deiglunni.
Margir helstu talsmenn Evrópusambandsins í íslenskum stjórnmálum virðast stundum álíka hlessa yfir allri snilldinni sem heimsborgararnir í Evrópu hafa umfram okkur smáborgarana á Íslandi. Þar hefur með gáfum og skipulagshæfni tekist að jafna út flestar þær misfellur á mannlegri hegðun sem geta orðið metnaðarfullum stjórnvöldum til trafala - og þar er unnið að því að útrýma allri óþægilegri sérvisku í mönnum og samfélögum sem tefja fyrir óhjákvæmilegri sigurgöngu hins samræmda og staðlaða þar sem allar klær passa í allar innstungur, allur bjór er jafnsterkur, sömu lög gilda um allt. En þar sem umburðarlyndið er samt sem áður ein leiðarstjarnan þá er hægt að veita einstaka eftirlegukindum sérstakar undanþágur frá því að raðast möglunarlaust á stöðlunarbásana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Vefrit
Google analytics
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.