28.4.2008 | 20:26
Áhugavert viðtal
Mér finnst þetta mjög áhugavert viðtal við forstjóra Magasin du Nord. Þetta hefur greinilega verið í algjöru rugli hjá þeim og ekki veitt af góðum rekstrarmanni. Það hefur sjálfsagt ekki verið neitt einfalt að taka til á skrifstofunni heldur og sjálfsagt mörg fyrirtæki sem gæti tekið sér þetta sér til fyrirmyndar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Þetta passar ágætlega við Expert búðina sem ég fór í. Búðin var nánast tóm og fimm starfsmenn í einum hóp að segja sögur af asnalegum kúnnum. Ég stóð lengi fyrir framan þessa verslunarmenn og þeir veittu mér enga athygli. Loks sagði einn þreytulega, get ég hjálpað.
Ég spurði um fartölvu handa mömmu gömlu. Þá fóru þeir að flissa eins og litlar stelpur og engin nennti að aðstoða mig. Fannst þetta greinilega eitthvað boring case. Loks sagði þessi sem ávarpaði mig að Siggi gæti aðstoðað mig. Svo labbaði þrítugur unglingur út úr hópnum og sagðist ætla að aðstoða mig og hló mikið í leiðinni.
Það sem var svona fyndið hjá Sigga var auðvitað að hann átti ekki að aðstoða mig. Hann sá sko ekki um tölvudeildina. Sá gaur var veikur eða eitthvað. Þessi einlæga gleði smitaða út frá sér og ég fór líka að hlæja og labbaði út.
Björn Heiðdal, 28.4.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.