16.4.2008 | 12:38
Að spreyja á vitlaust hús
Stundum geta litilir hlutir bjargað deginu. Það er nokkuð fyndið að byrja að sprayja á hús stór og mikil skilaboð en komast svo að því að það sé verið að sprayja á húsið við hliðina.
Þeir sem ætluðu að spreyjan "MURDERARS" á kínverska sendriáðið byrjuðu á M-inu á húsinu við hliðina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Þarna hafa greinilega verið mistök á ferð. Hitt er svo annað mál að ég held að bæði húsin séu í eigu kínverska sendiráðsins. Það hvíta er sjálft sendiráðið. Hitt er held ég sendiherrabústaðurinn. Sendiráðið er Víðimelur 29 og ég held að hitt húsið sé Víðimelur 28, en ekkert er skráð til húsa þar í símaskránni mér vitanlega. Ef einhver veit betur um þetta þá gilda að sjálfsögðu orð Ara fróða um það sem sannara reynist.
Hjörtur J. Guðmundsson, 16.4.2008 kl. 12:58
Því má bæta við að ég bjó um tíma á Víðimelnum fyrir nokkrum árum og man ekki betur en að hafa séð sendiráðsbifreiðar í innkeyrslunni á gráa húsinu.
Hjörtur J. Guðmundsson, 16.4.2008 kl. 13:02
Gaman að Hirti
Hann veit betur í þessu máli eins og öðrum sem hann tjáir sig um, sem reyndar er flest.
Hann semsagt rengir Hilmar (sem á síðuna sem vísað var á) um það að hann eigi heima á Víðimel 27. Nei Hilmar þú átt heima á Víðimel 28, sættu þig við það, Hjörtur segir það og þá hlýtur það að vera rétt.
Innan tíðar kemur Hjörtur sennilega hér inn og segir að þessi skrif mín séu nú óttalega smásálarleg og áréttar að hann hafi rétt fyrir sér með rökum sem ekki munu halda vatni en eru að hans mati frábær eins og annað sem hann lætur frá sér.
Eftir stendur að Hilmar hlýtur að eiga heima á Víðimel 28 fyrst að Hjörtur segir það og að þetta sé allt meira og minna í eigu hinna hryllilegu Kínverja.
Sættu þig við þetta Hilmar
Páll Kristjánsson (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 17:53
Páll:
Þessu er að vísu vart svarandi, en ég hlýt að hafa gert eitthvað svakalegt á þinn hlut. Þér virðist í það minnsta líða eitthvað verulega illa.
Einmitt vegna þess að ég "veit betur í þessu máli" þá tók ég eftirfarandi fram: "Ef einhver veit betur um þetta þá gilda að sjálfsögðu orð Ara fróða um það sem sannara reynist." En þú kannast kannski ekkert við þessi orð Ara fróða Þorgilssonar?
Þegar þetta hér að ofan var annars ritað hafði ég ekki lesið færsluna hans Hilmars, aðeins litið á myndina. Svo einfalt er það nú.
Þín skrif dæma sig annars bezt sjálf.
Hjörtur J. Guðmundsson, 18.4.2008 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.