Verkfælingur

Þar sem ég sit og spái meðal annars í menningum og menningarmun fannst mér áhugavert að horfa á "La Fea Más Bella", spænsku sápuóperuna, sem er víst fyrirmyndin að Ugly Betty.  Ég sá reyndar ekki mikið af sameiniginlegum hlutum með þetta.  Þýðandinn fór alveg á kostum, sérstaklega þegar hann tók að sér að þýða eftirfarandi:
"Hann er ekki verkfræðingur, heldur verkfælingur"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband