2.3.2008 | 15:54
Í þá gömlu góðu daga
Í dag skrifa ég áminningu á Deigluna, þar sem ég bendi á öll þau félög sem eru að tapa sögu síns eigins félags um leið og hún er skrifuð.
Það er eiginlega sorglegt hversu fáir sinna að virða sögu þeira samtaka sem þeir eru að starfa í, með því að tryggja varðveislu gagna úr sögunni.
Það er von mín að með þessum stutta pistli vekji ég einhverja til hugsunar um að geyma gögn eins og myndir, fundargerðir og annað sem er úr starfinu.
Það sorglegasta sem maður veit af er þegar ekki einu sinni er vitað hvaða stjórn er í félögunum á hverjum tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Geisladiskar hafa mjög stuttan líftíma.
Sigurður Þórðarson, 2.3.2008 kl. 20:20
Enda hvet ég alls ekki til þess að menn geymi myndir á slíku formi.
TómasHa, 2.3.2008 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.