Gilz vinsćlasti bloggari landsins?

Ok ég hef veriđ međ sjónvarpsţátt, útvarpsţátt, gefiđ út bók, veriđ vinsćlasti bloggari landsins, módel, hnefaleikakappi, kraftlyftingamađur, rithöfundur og tónlistarmađur. En mér fannst alltaf vanta eitthvađ, vissi aldrei almennilega hvađ ţađ var. En ég veit núna nákvćmlega hvađ ţađ var. Mig vantađi minn eigin tölvuleik!!
Eitthvađ hafa ţessar vinsćldir fariđ fram hjá mér.  Ţađ vantar samt ekki sjálfstraustiđ hjá Gilz.  Mér finnst reyndar vanta inn í ţessa lýsing, auglýsingaleikari.  En vill sjálfsagt gleyma ţví móment, ţegar hann auglýsti gullusíđurnar.
 
Hann stóđ sig reyndar nokkuđ vel í kastljósinu um daginn svona miđađ viđ allt. Orđbragđiđ var bara í fínu lagi. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Hann er mjög sérstakur persónuleiki og ég verđ ađ segja ađ ég dáist af sjálfstrausti hans.

Halla Rut , 28.2.2008 kl. 20:59

2 identicon

Ótrúlegur attaníossi og vitleysingur. Framúrstefnulega leiđinlegur, hrokafullur og forljótur. Hann gerir mikiđ úr ţví ađ vera svo hrikalega massađur og köttađur, en leit út eins og krćkiber međ minnimáttarkennd á sviđinu í ţessari asnalegu Júróvisíon keppni. Hann er náttúrulega ekki skorinn fyrir fimm-aura, og alls ekkert sérstaklega massađur. Ţá er drengurinn fámunalega heimskur og sterarnir hafa greinilega fariđ illa í kroppin á honum, ţví ég hef aldrei heyrt ţennan smaladreng segja neitt af viti.

Lifiđ heil, Kvasir

Kvasir (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband