Póstur í eigin nafni

Mér finnst ein fyndnasta leiđ Spamara vera ađ senda mér póst sem er eins og hann sé sendur úr mínu eigin netfangi.  Reyndar eru sjálfsagt meiri líkur á ađ hann sleppi úr "spam" filter hjá mér, en hins vegar er alveg öruggt ađ ég hendi honum ólesnum.  

Ţađ er ekki eins og ég viti ekki hvađa pótsta ég sendi, hvađ ţá ađ ég sé ađ senda sjálfum mér pósta og bjóđa mér pillur á niđursettu verđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband