Fundir og mótmæli

Af hverju kemur það mér ekki á óvart að stjórnmálaskóli VG, skuli bjóða upp á kennslu í mótmælum?

 

Tími: 11 – 15, laugardaginn 1. mars. Staður: Fundasalur Hótels KEA

Dagskrá:

Saga og stofnun VG: Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG

Hádegishlé frá 12 til 13 með pítsum í boði UVG fyrir svanga fundarmenn

Stefna VG og UVG: Finnur Dellsén og Huginn Freyr Þorsteinsson

Fundir og mótmæli: Auður Lilja Erlingsdóttir og Þórhildur Halla Jónsdóttir

Ungt fólk í pólitík: Birna Pétursdóttir og Jan Eric Jessen

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband