26.2.2008 | 20:11
Geymslur.com ömuleg auglýsing?
Ég hló af grafískahönnuðinum sem sagði að auglýsing geymslur.com skaðaði ímynd fyrirtækisins til skammstíma.
Hver var nú ímynd fyrirtæksins fyrir? Ég hafði nú aldrei heyrt af þessu fyrirtæki fyrr en þetta grípandi og þunga lag kom fram.
Þetta stuðlaði amk. að töluvert betri ímynd en auglýsingar ýmissa fyrirtækja, sem fengu þó fagmenn til þess að gera fyrir sig auglýsingarnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Það fellur enginn uppávið
Sigurður Þórðarson, 26.2.2008 kl. 23:58
Sæll TómasHa.
Auglýsing vakti að minnsta kosti það mikla athygli að þeir eru nú komnir með ágætis auglýsingu á mogga-bloggið :).
Eigðu góðann dag :)
Haukur Birgisson (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 10:01
Það sem sló mig við þessa auglýsingu er tvennt.
#1 Lagið minnir óneitanlega á upphafslag þáttanna Venni Páer.
#2 Það vekur ekki mikla trú á nýju fyrirtæki að þeir hafa ákveðið að vera með .com addressu í stað .is
Stefán Þór Steindórsson, 27.2.2008 kl. 11:26
Ég er algjörlega sammála þér !
Hvernig í ósköpunum ætti þessi auglýsing að geta skaðað ýmind fyrirtækisins ?
Mér finnst frekar að þetta sé góð hugmynd sem hefur sennilegast verið frekar ódýr í framkvæmd og kemur auk þess alveg nægilegum upplýsingum á framfæri við hugsanlega viðskiptavini.
Dýrar auglýsingar gerðar af fagmönnum eru oft ekkert betri en þessar ódýru.
Guðný Ösp Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 14:09
Þetta er mjög góð auglýsing og frábært að það hafi sérstaklega verið fjallað um hana í kastljósi. Þessari ágætu konu til varnaðar þá gat hún eiginlega ekki svarað öðruvísi enda var hún að verja starfstétt sína. Það er ekkert launungarmál að hún var í forsvari fyrir starfstétt auglýsingastofa.
Davíð Þór Kristjánsson, 27.2.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.