21.2.2008 | 15:32
Gat enginn rúllað rörinu?
Maður hefði haldið að það hefði ekki verið mikið mál fyrri einhvern að skella sér út og rúlla rörinu út í kannt þangað til eigandi eða löregla pikkaði upp rörið. Meira að segja ljósmyndari mætti tók mynd og gerði ekkert við rörið.
Eru þessir menn með þumal á öllum?
![]() |
Rör féll af flutningabíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
-
jciesja
-
otti
-
maggaelin
-
stebbifr
-
tryggvie
-
godpool
-
davidg
-
kristinmaria
-
ea
-
stefaniasig
-
juliusvalsson
-
egillrunar
-
olafurfa
-
hlynurh
-
arnljotur
-
salvor
-
bjarnihardar
-
gattin
-
sms
-
heiddal
-
ktomm
-
johannalfred
-
magginn
-
reynir
-
andriheidar
-
kristinhrefna
-
gudbergur
-
tommi
-
gummibraga
-
gudmbjo
-
vefritid
-
vakafls
-
rustikus
-
gauragangur
-
nexa
-
gammon
-
kerchner
-
vkb
-
kaffi
-
malacai
-
sigurjons
-
zumann
-
sigurjonsigurdsson
-
gudrunmagnea
-
saemi7
-
zeriaph
-
erla
-
gudni-is
-
mogga
-
zsapper
-
deiglan
-
birgitta
-
gisliblondal
-
heimirh
-
vig
-
siggith
-
birgitr
-
emilkr
-
esb
-
nugae
-
benediktae
-
carlgranz
-
elinora
-
kristjangudm
-
martagudjonsdottir
-
sumri
-
sigurdursigurds
-
theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Þetta er NOTA BENE plaströr !
GISLI BIRGIR. (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 16:39
Nei :) Ekki batnar það við það :)
TómasHa, 21.2.2008 kl. 19:09
Morgunblaðið hefur verið undanfarin ár í mikill krossför gegn atvinnubílstjórum og sérstaklega þá þeim sem aka flutningabílum og vörubílum. Minnsta atvik eins og þetta er blásið upp og gert að forsíðufrétt, með vísan í það mikil mildi að það hafi ekki orðið stórslys. Svo hafa þeir líka hlaupið á sig, birt myndir af bílum sem þeir fullyrða að sé ekki með nægjanlega góðan frágang á farmi. Svo kemur upp úr dúrnum að öllum reglum um frágangs farms er fullnægt. Stundum held ég hreinlega að ljósmyndarar Morgunblaðsins sé gert að vera elta stóra bíla í umferðinni og reyna finna eitthvað að þeim.
Góðar stundir
Trukkari (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 00:45
Sæll Tómas .
Dæmigerður Íslendingur.
ÉG Á EKKI AÐ FÆRA ÞAÐ!
ÞÚ ÁTT AÐ FÆRA ÞAÐ!
FÆRÐU ÞAÐ!!
Og það er ekki farið enn?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.