Gat enginn rúllað rörinu?

Maður hefði haldið að það hefði ekki verið mikið mál fyrri einhvern að skella sér út og rúlla rörinu út í kannt þangað til eigandi eða löregla pikkaði upp rörið.   Meira að segja ljósmyndari mætti tók mynd og gerði ekkert við rörið.

Eru þessir menn með þumal á öllum? 


mbl.is Rör féll af flutningabíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er NOTA BENE plaströr !

GISLI BIRGIR. (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 16:39

2 Smámynd: TómasHa

Nei :) Ekki batnar það við það :)

TómasHa, 21.2.2008 kl. 19:09

3 identicon

Morgunblaðið hefur verið undanfarin ár í mikill krossför gegn atvinnubílstjórum og sérstaklega þá þeim sem aka flutningabílum og vörubílum.  Minnsta atvik eins og þetta er blásið upp og gert að forsíðufrétt, með vísan í það mikil mildi að það hafi ekki orðið stórslys.  Svo hafa þeir líka hlaupið á sig, birt myndir af bílum sem þeir fullyrða að sé ekki með nægjanlega góðan frágang á farmi. Svo kemur upp úr dúrnum að öllum reglum um frágangs farms er fullnægt. Stundum held ég hreinlega að ljósmyndarar Morgunblaðsins sé gert að vera elta stóra bíla í umferðinni og reyna finna eitthvað að þeim.

Góðar stundir 

Trukkari (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 00:45

4 identicon

Sæll Tómas .

Dæmigerður Íslendingur.

ÉG Á EKKI AÐ FÆRA ÞAÐ!

ÞÚ ÁTT AÐ FÆRA ÞAÐ!

        FÆRÐU ÞAÐ!!

Og það er ekki farið enn?

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband