19.2.2008 | 19:32
Gjörningur að brjóta lög
Ég var að sjá þetta í fréttum áðan. Ég heyrði þar að þetta væri gjörningur og væri ekki brot á höfundarrétti.
Allt er hægt í nafi listar!
Nú vita menn hvað þeir eiga að segja þegar SMÁÍS mætir í heimsókn og segir menn brjóta höfundarréttarlög fyrir að hala niður ólöglegu efni. Þá það bara gjörningu.
Þetta var kannski allt saman gjörningur hjá Istorrent gaurnum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Hvað kemur smáís einhverjum lénadeilum við?
Guðni Þór Björgvinsson, 20.2.2008 kl. 08:59
Reyndar finnst mér að þurfi að fara skoða höfundarrétt út frá lögum um samkeppni það ætti að vera samkeppni í hvað þarf að borga ís STEFgjöld.
Einar Þór Strand, 20.2.2008 kl. 15:52
Brjóta hvaða lög? Um hvað ertu að tala? Ertu að halda því fram að það sé lögbrot að skrá lénið wa1mart.com? Þetta var útum allt í sjónvarpsfréttum í gær og á vísi.is svo þú varst nú ekki að uppgötva neitt, snillingur:)
Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 20.2.2008 kl. 16:06
Guðni: Það kemur því við að ef þessi listamaður kemst upp með að kalla höfundarréttarbrot gjörnig, hlýt ég að geta gert það líka.
Hlynur: Þú ert sjálfur snillingur. Hvar var ég að segja að ég væri að uppgötva eitthvað, ég sagði einmitt að ég hefði séð þetta og hefði kannski átt að taka sérstaklega fram að það var í sjónvarpsfréttunum. Ég googlaði svo fréttina og fann þessa frétt um málið og þess vegna vísaði ég í þetta.
Ég efast um að ég kæmist upp með að búa til vörur undir vörumerkinu N1ke, eða panasonik. Sama gildir um Wa1mart.TómasHa, 20.2.2008 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.