17.2.2008 | 23:50
Afsakið hlé!
Hvað þýðir þessi skemmtilega setning? Er ekki kominn tími til þess að fjölmiðlar finni sér eitthvað betri setningu en þetta. Útksýri bilun eða lagi setninguna eitthvað?
Hvað um það þá finnst mér skondið að skoða kvöldfréttirnar á netinu eins og ég geri stundum og þar byrja þeir á að afsaka hléð. Er ekki málið að að klippa þennan hluta framan fréttunum á netinu? Varla eru tæknilegir erfiðleikar þar líka?
Hvað um það, þá finnst mér þetta skondið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
'Afsakið hlé' hjómar eins og gamall sixties frasi, frá árdögum sjónvarpsins á íslandi. 'Sorrí! Tómt fokk í gangi' hljómar meira móðins.
Brjánn Guðjónsson, 18.2.2008 kl. 02:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.