31.1.2008 | 12:01
Dómurinn falinn
Örlögin hafa talađ, meirihlutinn mun ekki endast út áriđ. Ţetta segir Hermundar Rósinkranz, talnaspekingur. Hann hefur dregiđ út spil fyrir ţá félaga, Villa og Ólaf F.
Ég get ađ sjálfsögđu ekki annađ en mótmćlt hugmyndum Hermundar, um ađ senda eigi Villa á Rćđunámskeiđ hjá Dale Carnegie. Ađ sjálfsögđu á hann ađ skella sér á rćđunámskeiđ hjá JCI :) Ekki ađ ég hafđi séđ sérstaka ţörf hjá honum til ţess ađ fara á rćđunámskeiđ, ţađ eru ansi margir ađrir sem vćru ofar á ţeim lista.
Annars virđast spilin segja ýmislegt, međal annars virđist vera hćgt ađ lesa um andlega heilsu Ólafs F í spilunum.
Greinin á Vísi.is
Ég get ađ sjálfsögđu ekki annađ en mótmćlt hugmyndum Hermundar, um ađ senda eigi Villa á Rćđunámskeiđ hjá Dale Carnegie. Ađ sjálfsögđu á hann ađ skella sér á rćđunámskeiđ hjá JCI :) Ekki ađ ég hafđi séđ sérstaka ţörf hjá honum til ţess ađ fara á rćđunámskeiđ, ţađ eru ansi margir ađrir sem vćru ofar á ţeim lista.
Annars virđast spilin segja ýmislegt, međal annars virđist vera hćgt ađ lesa um andlega heilsu Ólafs F í spilunum.
Greinin á Vísi.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ ţarf ekki talnaspekinga né spákellingar til ađ sjá ţetta fyrir!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 31.1.2008 kl. 22:20
Hermundur leynir á sér.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.2.2008 kl. 06:06
Ţađ vćri nú fróđlegt ađ heyra hvađa svindl ţetta er Tryggvi. Ef ţú veist eitthvađ sem viđ vitum ekki, endilega deildu ţví međ okkur.
TómasHa, 1.2.2008 kl. 09:30
Hermundur spurđi mig skyndilega: Af hverju ţarf ég ađ tala um stein...? Ég var ţá í heimsókn hjá hinum snjalla talnaspekingi sem ţá upplýsti fyrir mér, hverju ég hafđi komist ađ og teldi mig hafa fullvissu um...Ţetta er bjarg en ekki lítil steinvala sem ég fékk í skóinn, svarađi ég og Hermundur kinkađi í ákafa höfđinu...Ég á ţessi samskipti mín viđ Hermund á spólu, ţar sem ég og hann rćddum um alvarlegasta sakamál Íslendinga á síđustu öld ţegar 5 ungmenni voru dćmd fyrir glćpi án allra sannana... Sjáiđ bréfin tvö á
http://mal214.googlepages.com
Guđrún Magnea Helgadóttir, 1.2.2008 kl. 18:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.