28.1.2008 | 17:30
Góð afkoma Landsbankans
Menn hljóta að anda léttar nú þegar Landsbankinn skilar 40 milljörðum í hagnað eftir skatta fyrir árið 2007. Þetta er glæsilegt afkoma hjá bankanum og gott innleg í árið 2008 og það ástand sem er á mörkuðum núna. Jafnframt er gott að sjá að nú er meira en helmingur af tekjum bankans með erlendum tekjum.
Tilkynning af OMX.
Tilkynning af OMX.
![]() |
Nærri 40 milljarða hagnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
-
jciesja
-
otti
-
maggaelin
-
stebbifr
-
tryggvie
-
godpool
-
davidg
-
kristinmaria
-
ea
-
stefaniasig
-
juliusvalsson
-
egillrunar
-
olafurfa
-
hlynurh
-
arnljotur
-
salvor
-
bjarnihardar
-
gattin
-
sms
-
heiddal
-
ktomm
-
johannalfred
-
magginn
-
reynir
-
andriheidar
-
kristinhrefna
-
gudbergur
-
tommi
-
gummibraga
-
gudmbjo
-
vefritid
-
vakafls
-
rustikus
-
gauragangur
-
nexa
-
gammon
-
kerchner
-
vkb
-
kaffi
-
malacai
-
sigurjons
-
zumann
-
sigurjonsigurdsson
-
gudrunmagnea
-
saemi7
-
zeriaph
-
erla
-
gudni-is
-
mogga
-
zsapper
-
deiglan
-
birgitta
-
gisliblondal
-
heimirh
-
vig
-
siggith
-
birgitr
-
emilkr
-
esb
-
nugae
-
benediktae
-
carlgranz
-
elinora
-
kristjangudm
-
martagudjonsdottir
-
sumri
-
sigurdursigurds
-
theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Sumir vita meira en aðrir. Fá að sitja fleiri "leynifundi" en t.d. Hannes okkar allra.
Björn Heiðdal, 28.1.2008 kl. 22:47
Ég bíð spenntur eftir því að fá boð á leynifundina :)
TómasHa, 28.1.2008 kl. 23:48
Þá er það að koma sér frá þeim banka eins fljótt og hægt er.
ee (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 23:59
Þín verður sjálfsagt getið í næsta ársreikningi.
TómasHa, 29.1.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.