21.1.2008 | 14:01
Mikið um að vera
Ég var á fundi hjá félögum mínum í JCI í gær, þar sem lagt var upp með dagskrá vetrarins. Þeir ætla að bjóða upp á um 20 námskeið næsta árið, allt frá því að bjóða kennslu í stofnun fyrirtækja og yfir í sykurbrjóstsykurgerð.
Það er ekki hægt að kvarta undan þessu og þetta verður mjög spennandi.
Ég get ekki neitað því að það mjög gott að sjá félagið sitt dafna svona vel, ég hefði ekki trúað því þegar ég tók við sem forseti fyrir ári síðan að það ætti eftir að ná þessari stöðu á 1 ári.
Frekari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu JCI Esju.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.