20.1.2008 | 13:01
Engin þjóðhetja
Um leið og maður er ánægður með að kallinn hafi fengið skjól hér á landi, verður hann seint þjóðhetja. Þeir hljóta að geta komið með betri hugmynd af stað er þingvelli. Það eru fjölmargir fallegir grafreitir til á Íslandi.
Ekki rætt um að fleiri verði jarðsettir á Þingvöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Hann er og verður mesti afreksmaður Íslendinga í íþróttum fyrr og síðar.
Sigurður Þórðarson, 20.1.2008 kl. 13:57
Hann er samt engin þjóðhetja.
TómasHa, 20.1.2008 kl. 14:05
ég ætla rétt að vona að þú, Sigurður Þórðarson sért að grínast...
Árni Sigurður Pétursson, 20.1.2008 kl. 14:06
Sigurður Þórðarson: Ég er ekki sammála þér. Geturu nefnt mér amk eitt atriði í íþróttum sem hann hefur afrekað sem íslendingur?
Athugaði að hann er bara búinn að vera íslendingur síðan 2005.
Að halda því fram að hann hafi verið afreksmaður íslendinga í íþróttum er ekkert annað en móðgun við íslenskt íþróttarfólk.
Jónatan (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 14:25
Tómas, heldurðu að einhver hafi boðið dóttur Fischers í jarðaförina?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.1.2008 kl. 15:43
Þjóðhetja-ekki þjóðhetja?Maðurinn er fyrst og fremst alþjóðleg hetja og mesti skákmeistari sögunar.Skiptir ekki máli hvaða ríkisfang eða þjóðerni hann er með.Hann er íslendingur við andlát sitt.Jónas Hallgrímsson dvaldi langan ölæðistíma í Köben og samdi þar sín mestu verk.En var fæddur Íslendingur.Þetta er orðin hálfskrítin umræða í gangi varðandi 1 stk lík.
kv jobbi
jobbi (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 18:03
Jobbi: Það er enginn að efast um alþjóðlega hetju. Hins vegar verður hann seint í hópi Jónasar. Það að Jónas hafi drukkið, efast engin um hans verk.
TómasHa, 20.1.2008 kl. 19:37
Grafarvogurinn er fínn og örugglega ekkert að því að vera þar.
TómasHa, 20.1.2008 kl. 21:23
Brenna líkið og dreifa öskunni yfir Laugadalshöll þá getur hann teflt endalaust þar,og svo getur skáksambandið fengið smá líka og Ameríska sendiráði þá getur hann haldið áfram að hrella þá
Íslands-Bersi, 20.1.2008 kl. 21:24
Það er líka hugmynd.
TómasHa, 20.1.2008 kl. 21:25
"Skáksamband Íslands var stofnað á Blönduósi þann 23. júní 1925. Það var ári eftir að alþjóðaskáksambandið var stofnað úti í París. Íslenskir skákmenn hafa þess vegna verið tiltölulega snemma í því að mynda með sér samtök með tilliti til þess hve seint landið tók almennt að nútímavæðast." Þessi tilvitnun er tekin er af vefsíðunni "Skák á Íslandi". Þar sem skákmenn á Íslandi voru svona framsýnir sem sjá má meðal annars í ofanrituðu og eins að sameinast um að frelsa hinn ótrúlega Fishcer og berjast fyrir því að skapa honum griðastað á Íslandi væri ekki svo fráleitt að láta sér detta í hug að menn sameinuðust um að jarðsetja Fischer þar sem Skásambandið varð til.
Komið hefur fram að vildarvinir Fischers vilji að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreitnum á Þingvöllum en þessum framsýnu mönnum má vera það ljóst að það mál mun vera erfitt að sækja og skapa leiðinlega og ómálefnalega umræðu í samfélaginu. Í því ljósi að skámenn Íslands sameinuðust á Blönduósi fyrir tæpum 83 árum væri ekki svo fráleitt að láta sér detta þetta í hug. Ef þessi hugmynd yrði nú að veruleika þá er ekki ólíklegt að hún myndi geta sáð örlitlu sameiningarfræi í hugarheim Húnvetnskra kónga og drottninga. Fischer var sérstæður og það eru Húnvetningar. Mér fyndist þessi leikur afar sterkur í þeirri stöðu sem við nú stöndum frammi fyrir. Í mínum huga eru allir velkomnir í Húnaþing hvort heldur er til lengri eða skemmri dvalar.
Jón Sigurðsson, 20.1.2008 kl. 22:40
Sæll Tómas Ha. Mæli með kirkjugarðinum í Bakkafirði. Þar fær Fischer örugglega að vera í friði.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.1.2008 kl. 04:42
Mér líst vel á að hann fái að hvíla á bakkafirði. Það er örugglega mjög fallegur garður.
TómasHa, 21.1.2008 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.