18.1.2008 | 11:23
Wii-ið virkar
Ég er nokkuð viss um að WIIið hafi góð áhrif á hreyfi getu fólks, margir leikir eru þannig að maður þarf að vera ótrúlega naskur.
Ég er ekki að segja að ég sé að skella í mér í skurðlækningar, en þetta hefur amk. ekki neikvæð áhrif á mann.
Alveg frá því ég prufaði Wii-inn fyrst var ég "hooked", algjör snilldar græja, og því leið ekki á löngu þangað til ég keypti mér tölvu með öllu tilheyrandi. Ég mæli amk. með því að menn prufi :)
Skurðlæknar þjálfaðir með Wii | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tek heislhugar undir þetta snilldargræja þetta Wii dót - mikil gleði búin að vera á mínu heimili síðan um jól, og aldrei þessu vant hjá öllum meðlimum heimilisins.
Gísli Foster Hjartarson, 18.1.2008 kl. 12:23
Jamm frábær vél og nokkrir alveg snilldarleikir sem slá flest annað út
DoctorE (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.