11.1.2008 | 01:34
Við hverju var búist?
Maður veit ekki hvernig þessu fólki datt í hug að fá sjónvarpssálfræðing til að hjálpa aumingjans stúlkunni.
Manni finnst hugmyndin álíka fáránlegt eins og koma með áfengi í heimsókn til manns í afeitrun. Hvað sem er að henni er augljóst að þetta líferni og athygli sem hún hefur fengið hefur haft veruleg áhrif og einhver svona þáttur hefði aldrie gert neinum gott.
![]() |
Fjölskylda Britney reiðist Dr. Phil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.