10.1.2008 | 23:50
Obama er maðurinn
Það hefur verið gaman að lesa Deigluna þessa dagana, hver greinin á fætur annari þar sem gæðum Obama er líst. Eina sem skortir á er umfjöllun um Republicanana.
Nú seinast skrifar reynir ágæta grein um Clinton og Obama. Hann endaði greinina sína svona:
Það er ótrúlega langt eftir að þessari baráttu og mikið vatn á eftir að renna til sjávar, það á eftir að vera gaman að fyljgast með aðferðum spunameistaranna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.1.2008 kl. 00:18 | Facebook
Athugasemdir
Demókratar eru nú bara vinstrimenn.
Hjörtur J. Guðmundsson, 11.1.2008 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.