4.1.2008 | 21:01
Össur ræður félaga sinn
Orðið á götunni bendir á að nýráðinn Orkumálastjóri sé gamall félagi Össurar eða gamlir vopnabræður eins og orðið kallar það.
Það var gaman að heyra Össur fullyrða það í dag að hann væri bara að brjóta lög ef hann hefði ekki ráðið gamla félaga sinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Kíkti á "Orðið á götunni",mér sýnist á þeim ummælum, að ef maður ætlar að teljast marktækur í einhverri umræðu, hljóti maður að nota eitthvað annað til að styðja mál sitt, en svona heimsku slúður sem ekki er nokkur leið að skilja. Hef ekki séð þetta eða skoðað þessa síðu áður, og held að ég þurfi ekki að skoða hana aftur nema ég fyllist einhverri þörf fyrir innhaldslaust kjaftæði.
Hvað kemur það t.d. málinu við að Guðni er tengdasonur Sverris Hermannssonar og Sverrir hafi heimsótt hann og dóttur sína í Svíþjóð,ég sé ekki tenginguna.Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 5.1.2008 kl. 07:24
Ég hef ekki heyrt nokkurn mótmæla því að þetta sé maðurinn og ef eitthvað er að marka prófílinn hans hjá Fréttablaðinu sem birtist í morgun og svo Staksteina, þá er þetta á rökum reist.
TómasHa, 5.1.2008 kl. 13:03
Er eitthvað að því að ráða félaga sína eða syni í góðar stöður hjá ríkinu? Hvort mundir þú ráða besta vin þinn eða einhvern sem er andstæðingur og algjörlega ósammála þér í öllu?
Hvort mundir þú ráða Þorstein Davíðsson eða Svínku í stöðu héraðsdómara?
Björn Heiðdal, 6.1.2008 kl. 15:08
En mjög hæfa konu, sem hefur gegn starfinu að mikilli iðjusemi og allir eru sammála um að sé fullkomlega hæf í starfið?
TómasHa, 7.1.2008 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.