Skaupið

Ég deili ekki áhyggjum með þeim sem halda að þjóðin muni rísa upp gegn auglýsingunni í skaupinni, eða þeim sem halda að auglýsingin hafi verið keypt of dýru verði. 

Ef vel tekst til gæti þetta bara verið skemmtileg viðbót við Skaup, sem oft vilja verða frekar leiðinleg.  Það er alveg ágætt mat á skaupinu hversu margir eru farnir út að skjóta.  Stundum langar manni að kaupa varabirgðir svona ef þetta væri alveg óþolandi.

Ég er heldur ekki sammála þessum PR snillingum sem segja að þetta sé of dýru verði keypt. Umræðan um Remax hefur verið nokkuð.  Hvort sem þetta skilar sér í betri sölu hjá þeim skal ósagt.    

Skaupið í fyrra var alveg þolanlegt, og vonandi verður það líka svoleiðis í ár.  Leikstjórinn lofar góðu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband