3.12.2007 | 14:44
En hér heima?
Það kæmi ekkert á óvart að svipað væri uppi á teningunum hérna heima. Ég hef sem betur fer að mestu verið laus við að eiga við þá en í það skipti sem ég lenti í því var nokkuð gróft innheimt. Ég hafði svo sem engar forsendur til þess að efast um það.
Samt þegar þessir seðlar berast til manns, hvað getur maður gert? Ef ég versla við fyrirtæki, er því heimilt að framselja greiðsluseðlinum til fyrirtækis eins og Intrum, sem rukkar auk eðlilegra dráttavaxta, háar innheimtuþókknanir (fastar upphæðir)?
Svipt innheimtuleyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hef lent í þeim og þetta lið sökkar, lítið sem ekkert hægt að díla við þetta lið bara frekja og yfirgangur, basically var fílingurinn PAY OR DIE
Ég lenti í öðru innheimtufyrirtæki sem var allt annað mál, maður talaði við fólk og gat dílað um hluti & allt á mjög mannlegum nótum.
DoctorE (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.