30.11.2007 | 17:20
Það er hægt að tala í þá!
Fyndin tilkynning! Finnst einhverjum þetta merkilegar fréttir. Þetta er svona næstum því eins og segja að Novator væri að koma með síma sem væri hægt að tala í, senda SMS og svo væri meira að segja hægt að senda myndir.
Ekki það að mér hafi fundist sérstaklega þægilegt að vera í gsm símanum og á msn, en það hefur komið fyrir að það hafi verið þægilegasta leiðin til að ná í einhvern. Svona eins og að það er ekki beint þægilegt að vafra á netinu með farsímanum mínum og hans litla skjá.
![]() |
Hægt að spjalla á MSN í farsíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.