30.11.2007 | 05:31
Tóm tjara
Það var nokkuð gaman að sjá þegar menn voru að malbika hérna í kvöld og greinilega að undirbúa sig undir nóttina. Þeir lokuðu snyrtilega einni akrein.
Heima hefðu þeir sjálfsagt verið að þessu í kringum 5 í eftirmiðdaginn og hefðu án þess að tilkynna það sérstaklega lokað heilli götu.
Það er stundum með ólíkindum hversu lítið verktakar hugsa um umferðina heima. Sem dæmi var ég á ferðinni í Grafarholti fyrir nokkru þegar lítil grafa stóð út á miðjan akveginn.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.