is proud to be a Framsóknarmaður

Í kvöld bættust nokkrir skólafélagar úr MR á listann hjá mér á Facebook.  Þegar ég smellti á listann yfir þeirra vini birtist þessi setning hjá einni undir status:

is proud to be a Framsóknarmaður.

Nú getur vel verið að þetta sé einhver húmor sem ég skil ekki, en þegar menn þurfa að taka svona fram, þá er eitthvað að.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Án efa er þetta einhver brandari.  Hitt er annað mál að "Samfylkingin sér um sína"  Eftir að ISG komst til valda er hún á fullu við að ráða vinkonur sínar í hin og þessi embætti nú eða þá að búa til störf fyrir þær einhversstaðar í stjórnkerfinu.

Eiríkur Óskarsson (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband