Satt og logið

Það virðist vera eitt helsta svar við spillingarumræðu Framsóknarmanna, að svara að kosningastjóri Vilhjálms og Guðlaugs Þórs hafi verið stjórnaformaður Rei.

Eitt er víst að kosningastjóri Villa og Gulla var ekki sami maðurinn, og því frekar skrýtið ef viðkomandi var í forsvari fyrir REI.  Já, og stjórnarformaður REI var hvorki kosningastjóri Gulla né Villa.

Hann fékk ekki kauprétt og var farinn úr fyrirtækinu áður en það tók þær umbreytingar sem síður urðu.

Kosningastjóri Björns Inga kom hins vegar síðar inn og til stóð að hann fengi góðan bónus, betri en síðar var kynnt.

Það er gaman að heyra í þeim núna væla hátt framsóknarmönnum yfir óréttlætinu og hvernig er komið fram við þá.  Hversu eðlilegt sem þessi framkoma er sem undanfarið hefur verið í gangi, eru þeir bara ekki hót betri.

Þeir eru jú í pólitík.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband