15.10.2007 | 23:45
Ótrúleg snilld
Það er ótrúlegt snilld að "bakfæra" svona skemmtilegar breytinga. Það er ótrúlegt hvað þeim gekk í raun vel að bakfæra smáatriði. Maður hefði haldið að þetta hafi ekki náð svona góðum árangri.
Ætli lærdómur sé ekki að "swirla" myndina, það er bara ekki nóg.
Ekki það að ég skilji hvaða tilgangi það hafi upphaflega þjónað að senda mynd af sleikipinna með hálsi og bringu, hvað sem perrinn notaði þetta í.
![]() |
Kennsl voru borin á barnaníðing með aðstoð tölvuforrits |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér þykir ægilega líklegt að það hafi eitthvað meira (og því miður einhverjir fleiri) verið á þessari mynd en við höfum fengið að sjá...
Sólveig (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 02:57
:( Já einmitt. Maður hugsar bara ekki svo langt. Ég er amk. ánægður að þeir náðu honum eða vita hver hann er.
TómasHa, 16.10.2007 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.