Biðlaun Villa

Í umræðunni um biðlaunin hjá Villa er eins og hann sé sendur heim og þar sitji hann í 6 mánuði.   Um leið og menn tala um 7 milljónir væri mun eðlilegra að velta fyrir sér hvaða laun hann hafa frá borginni þegar tíminn er liðinn.   Ætli 2 milljónir sé ekki nær lagi?  Hann sagði jú ekki af sér og er enn oddviti borgarstjórnarflokksins.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband