12.10.2007 | 16:07
Til í allt - án Villa
Orðið segir að þessi SMS-skilaboð hafi farið á milli eins borgarfulltrúa D-lista og Oddvita VG.
Ég trúi þessu reyndar ekki, en spindoktorar hafa verið duglegir undanfarið að búa til sögur. Maður trúir því ekki að einhver myndi skilja svona "spor" eftir, hjá einhverjum sem er virkilega líklegur til þess að nota það gegn mann síðar. Sérstaklega þegar það að þetta komi fram sé líklegt til að valda viðkomandi virkilegum pólitískum skaða.
Viðkomandi borgarfulltrúi á örugglega eftir að leiðrétta þessa sögu, ég hef ekki trú á öðru.
Ég trúi þessu reyndar ekki, en spindoktorar hafa verið duglegir undanfarið að búa til sögur. Maður trúir því ekki að einhver myndi skilja svona "spor" eftir, hjá einhverjum sem er virkilega líklegur til þess að nota það gegn mann síðar. Sérstaklega þegar það að þetta komi fram sé líklegt til að valda viðkomandi virkilegum pólitískum skaða.
Viðkomandi borgarfulltrúi á örugglega eftir að leiðrétta þessa sögu, ég hef ekki trú á öðru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.