Guðmundur á eftir að fjúka

Ég spái því að Guðmundur eigi eftir að fjúka fljótlega, amk. áður en fyrirtækið verður selt.  Ég efast um að menn sætti sig við það sem hann hefur verið að segja undanfarna daga, sérstaklega þau viðhorf sem hann hefur sýnt gangvart kjörnum fulltrúum og þeim sem hann á að svara til.  Hann virðist líta á sig sem ósnertanlegan.  

Það má sjálfsagt deila um þennan þátt Guðmundar, en miðað við umræðuna sem hefur verið undanfarið væri ég ekkert hissa á því að þetta yrði raunin.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband