Loksins

Fyrir nokkru skrifaði ég um þetta mál grein sem fékk gríðarlega athygli. Þessi vinnubrögð eru í hæsta máta óeðlileg og því frábært að þeir láti af þeim.  Það var líka frábært að heyra að helstu kandiídatar í næstu forstjóra Símans eru sagðir vera forstjórar úr flugbransanum og þar á meðal forstjóri Iceland Express.  Ég sé alveg fyrir mér þegar ég símanum mínum á eftir að verða lokað í miðju samtali, vegna þess að ég hringdi ekki í þjónustu númerið og sagði eitthvað undarlegt lykilorð! Eða eitthvað annað skemmtilegt sem maður hefur lent í af því að hafa flogið með flugfélögunum. Reyndar hafa símafyrirtækin fengið þá einkunn hjá mörgum að vera verstu þjónustufyrirætki landsins.  Þegar maður fer og verslar í símabúðina undrar maður sig svo sem ekki á því.   Hvernig getur fyrirtæki hagnast á því að selja manni gsmsíma á 10 þúsund, og s'etja það á léttgreiðslur. Formið er svo flókið að því er virðist að það taki 15 mínútur að afgreiða manninn?  Ég varð nú samt vitni að þessu á dögunum þegar ég beið í 30 mínútur eftir að fá afgreiðslu í verslun Símans.


mbl.is Þögn er ekki sama og samþykki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband