25.9.2007 | 10:47
Britney eftirlíkingin sem grætur Britney
Myndbandið þar sem Britney eftirlíking grætur Britney hefur gengið ansi hratt um netið, það eru komin fjölmörg eftirhermumyndbönd eftir þessu myndbandi. Mér skilst að það sér búið að ráða þessa fígúru í raunveruleikaþátt og allt.
Hérna er hægt að lesa wikipediugrein um hann og hérna er svo videóbloggið hans.
Spurningin er auðvitað hvað er mikið satt af þessu. Í svona tilfellum veit maður það eiginlega ekki. Öllu jafna myndi maður halda að þetta væri tilbúin karakter, einhver Silvía á sterum. Hins vegar veit maður að ýmislegt er til í Bandaríkjunum og kæmi ekkert á óvart að einhver svona ruglaður væri raunverulega til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.