21.9.2007 | 00:53
Allt í leiðindum
Ég trúi því varla að skjár1 sé að fara að bjóða landanum aftur upp á Allt í drasli. Eru þetta ekki bara einhverjir leiðinlegustu þættir sem til eru? Ég er amk. ekkert yfirmig spenntur að fylgjast með þvottaóðri húsmóður hlaupa um heimili landans og fara í dekstu króka og kima í leit að ryki.
Þetta var nú ekki mjög skemmtilegt með Heiðar snyrti. Núna púff.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Sammála... Léleg útgáfa af breskum og svo amerískum þætti!
Ekki er ég að segja að mér finnist How clean is your house skemmtilegt, en fjandakornið hvað maður sér að fólkið í Allt í drasli er að reyna eftir bestu getu að herma eftir þeim tveim stöllum í persónu og uppsetningu þáttarins og það með herfilegum hætti!
Svo hef ég heyrt að þær/þau rusla til hjá fólki til að láta þetta líta enn verr út, pfff... Myndi ég taka þátt í svona þætti? Held nú ekki.
ViceRoy, 21.9.2007 kl. 11:19
Gæti ekki verið meira sammála.
Kannski ef tveir karlar væru að þrífa hummm
Margrét (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 11:41
Það kemur bara eitt orð sem lýsir þættinum vel
ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT
Þetta eru hundleiðinlegir þættir en ódýrir til þess að fylla uppí dagskránna!
Óttarr Makuch, 21.9.2007 kl. 23:45
Ég er búinn að vera safna drasli og skít til að komast í þessa þætti. Nú er bara að manna sig upp í að hringja. Fékk reyndar lítið bréf frá öllum í stigaganginum, skil ekki hvað þau voru að kvarta yfir vondri lykt. Hurðin er alltaf lokuð og þessir blessuðu nágrannar þurfa ekki að sofa með opna glugga!
Annars er allt gott af mér að frétta. Kötturinn skilaði sér til baka eftir tveggja vikna sumarfrí. Hann er búinn að skipta um kyn og lit en það gerir ekkert til, hann er svo sætur. Um daginn hitti ég gamlan vin sem ég hef ekki séð lengi. Hann tilkynnti mér að hann væri fluttur til útlanda og væri hér í sumarfríi. Ekkert merkilegt nema hvað að hann væri hættur með Guðrúnu og byrjaður með John. Ég hugsaði bara með sjálfum mér að það gæti tekið sinn tíma að eignast börn með þessum John.
Eftir nokkra daga á ég afmæli og stendur til að halda upp á það með látlausum stæl. Þar sem ég er að safna drasli og skít fyrir þessa blessuðu þætti ætla ég að halda upp á afmælið í vinnunni. Elton John kemst ekki svo það verður bara diskótekið Dollý sem sér um tónlistina. Veitingar verða veittar og það ekkert smá. Allir áhugamenn um mat og svefn velkomnir.
Björn Heiðdal, 23.9.2007 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.