5.9.2007 | 12:47
Spenndandi tímar fyrir íslensku orkufyrirtækin
Það eru greinilega spennandi tímar fyrir íslensku orkufyrirtækin. Við eigum eftir að sjá miklu meiri útrás en verið hefur. Í morgun heyrði ég að þetta ætti eftir að vera stærra en útrás fjármálafyrirtækjanna. Þetta er svo sannarlega eitthvað sem maður væri til í að taka þátt í.
Hægt að sexfalda raforkusölu frá jarðvarmavirkjunum í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.