Algjör snilld

Undanfarið hef ég notað hvar.is mjög mikið, ég er mjög ánægður með þann vef og allar þær upplýsingar sem Íslendingum stendur til boða. Það er bara mjög gott mál ef við aðgangur að bókum eykst.

Önnur útgáfa sem ég hef alltaf dáðst að en hefur legið í láðinni í mörg ár er Netútgáfan, sem var löngu búinn að koma flestum fornsögunum á netið, þegar menn voru að ræða um að eyða tugum milljóna í að koma þeim á netið. Nær hefði verið að styrkja framtak þessa góða fólks til að halda áfram starfinu.
mbl.is Íslenskir námsmenn fá aðgang að bókum á vefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Takk fyrir góð orð um Netútgáfuna. Ég var bara að sjá þetta núna og kommentaði því ekki fyrr. Ég var einn af þeim sem að því máli stóðu. (sjá blogg Salvarar Gissurardóttur og svo náttúrlega mitt.)

Sæmundur Bjarnason, 6.9.2007 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband