4.9.2007 | 00:00
Gleði í Grafarvogi
Það er óhætt að segja að það hafi ríkt gleði í Grafarvogi við sigurinn. Það er skrýtið að vonast eftir því að annað lið verði meistara, í öðru sveitarfélagi.
Ég er nú ekki mikill fótboltakall en sá þegar sýnt var úr leiknum í fréttunum virtist vera frábært stemning.
Það væri raun gaman að það væri svona stemning þegar íslenska landsliðið er að mæta öðrum liðum. Við værum ekki í því sæti sem við værum í á heimslistanum ef það væri alvöru hvatning.
Fjölnir úr 1. deild í bikarúrslitin gegn FH | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það var afar ánægjulegt að horfa á þennan leik héðan úr vesturbænum.
Ég held að þessi sigur þýði að Fjölnismenn eru mjög líklegir í Evrópukeppnina næsta haust. Klári FH úrvalsdeildina fer Fjölnir í Evrópukeppnina sama hvernig úrslitaleikurinn fer.
En þetta var alveg frábært að sjá.
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 4.9.2007 kl. 00:07
Já, Þórir við getum klappað á bakið á Jóa :)
TómasHa, 4.9.2007 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.