28.8.2007 | 01:38
Skemmtilegt námskeið
Í kvöld komst ég að því af hverju málið er svo miklu meira að hanga yfir sjónvarpinu eða tölvur frekar en að fara í sjó ferðir. Námskeiðið var sem sagt að hugsa aðeins út fyrir kassann og ákveða hvað maður tekur með sér ef maður þyrfti að raða niður 15 hlutum sem maður gæti tekið með sér á björgunabát.
Mér gekk sem sagt frekar illa að velja hlutina.
Öllu skemmtilegra var að sjá þá sem tóku þátt í fundinum leysa úr þessu og skemmta sér við þetta.
Ég ákvað að hita upp fyrir Esjudaginn mikla á vegum JCI esju. Nafnið er reyndar nokkuð stórt miðað við það sem stendur til, en við ætlum að ganga á Esjuna.
Mér gekk sem sagt frekar illa að velja hlutina.
Öllu skemmtilegra var að sjá þá sem tóku þátt í fundinum leysa úr þessu og skemmta sér við þetta.
Ég ákvað að hita upp fyrir Esjudaginn mikla á vegum JCI esju. Nafnið er reyndar nokkuð stórt miðað við það sem stendur til, en við ætlum að ganga á Esjuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
já man eftir þessum leik:) Ég hélt samt að það væri eitthvað trix, það væri eitthvað eitt og rétt svar við þessu og það eyðilagði talsvert fyrir mér. Sérstaklega þegar ég komst að því að leikurinn gengi ekkert út á það. Smá vonbrigði sko. En ég var líka bara 19 ára þegar ég fór í þennan leik.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.8.2007 kl. 18:07
Ég get alveg sagt að ég var líka að leita að trixinu, það var víst heldur ekkert trix. Samt mjög gaman af þessu.
TómasHa, 28.8.2007 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.